Fréttir

Samvinna í Eyjablikk

29.04.2015

Eyjablikkarar vilja hafa fallegt í kringum sig.

Partur af því að fegra aðstöðu Eyjablikks fólst í því að skipta út mjög illa förnu þaki af smiðjunni.

Það tók vaska og hrausta Eyjablikkara ekki langan tíma að græja "nýtt" þak í blíðviðrinu í eyjum. Enda með eindæmum duglegir starfsmenn.