Fréttir

Leikskólinn Sóli í heimsókn

06.05.2015

6 strákar af leikskólanum Sóla kíktu í heimsókn til okkar til að skoða alvöru smiðju.

Þeim leiddist það ekki (og okkur ekki heldur), merkilegast fannst þeim að skoða motorkross hjól sem stóð inni hjá okkur. Þeir fengu svo allir  að prófa að setja upp suðuhjálm en það var að vekja mikla lukku :) Þeir kvöddu okkur kátir og glaðir með heimsóknina.