Fréttir

Sumarið komið og nýju klippurnar líka :)

12.05.2015

Við höldum áfram að uppfæra tækjakostinn. 

Nýju klippurnar eru komnar á fullt í vinnu, og menn ánægðir með þær og spenntir að prófa og nota.