Það var mikið stuð og mikið gaman þegar við buðum gestum og gangandi að kíkja í smiðjuna og sjá hvað við erum að aðhafast svona dags daglega :)
Starfsmenn Eyjablikk skelltu sér svo á RibSafari í tilefni dagsins.