Fréttir

Skemmtiferð Eyjablikkara :)

25.11.2015

Lífið í Eyjablikk er ekki bara vinna frá 7:30 til 17:30 ;) Við eigum það til að skemmta okkur líka :)

Við tókum okkur til einn ískaldan föstudag og skelltum okkur í smá "vinnuferð" í höfuðborgina. Við kíktum í heimsókn í Marel og hentum okkur svo í smá bjórsmökkun á Skúla. Deginum var svo slúttað í Grímsborgum, þar dressuðu menn sig upp og skemmtu sér frameftir kvöldi.

Látum nokkrar myndir fylgja ;)