Fréttir

Eyjablikk gefur :)

27.11.2015

Eyjablikk ásamt þremur öðrum fyrirtækjum í eyjum tóku sig saman og gáfu fjórar ipad spjaldtölvur á Víkina. Víkin er 5 ára deild leikskólans í eyjum. 

Börn og starfsfólk Víkurinnar eru að rifna úr gleði með gjöfina sem á eftir að nýtast þeim vel í starfinu.