Gæðastefna

 

  1. Fyrirtækið ræðst aðeins í verkefni sem hæfa færni, þekkingu og hæfni starfsmanna.

 

  1. Fyrirtækið leggur áherslu á að gæði vöru og þjónustu séu í samræmi við væntingar viðskiptavinarins. Að tryggja að viðskiptavinurinn fái það sem hann óskaði eftir vel unnið og á réttum tíma. Ánægður viðskiptavinur er árangursríkasta auglýsingin.

 

  1. Stjórnendur þekkja hæfni starfsmanna og úthluta þeim verkefnum við hæfi á hverjum tíma. Starfsmenn starfa við öruggar og umhverfisvænar aðstæður og njóta kjara eins og best gerist í sambærilegu rekstrarumhverfi.

 

  1. Stjórnendur fyrirtækisins vinna að uppbyggingu gæðastjórnunar með hliðsjón af ISO 9001:2008 og IST-30.

 

  1. Að fyrirtækið sé í stöðugri þróun.

 

  1. Fagleg vinnubrögð eru lykillinn að árangri.

 

  1. Miklu máli skiptir að starfsmenn séu ánægðir og hæfir í starfi. Ánægður starfsmaður er gulls í gildi.