Fréttir

Hráfenistankar afhendir Ísfélagi Vestmannaeyja

12.02.2021

Í septmeber afhendum við Ísfélagi Vestmannaeyja nýja hráefnistanka fyrir hrognavinnsluna þeirra í Vestmannaeyjum, þetta verkefni var unnið í samstarfi við Skipalyftuna og þótti takast einstaklega vel.

Tankarnir voru smíðaðir í Hollandi af GPI Tanks & Process Equipment og fluttir heim af Cargow.

Uppsetning á þeim var í höndum Eyjablikks og Skipalyftunnar.